STAÐIR - PLACES

Kræktur
Eva Ísleifs
Hafnargarðurinn, Bíldudalur
09.06.2016

Verkið HOOKED / KRÆKTUR eftir Evu Ísleifs er á Bíldudal. Íbúar Bíldudals hafa löngum verið þekktir fyrir sagnahefð. Listaverkið syngur óð til þeirrar hefðar. Á ævintýralegan hátt hefur öngullinn krækt sig í fjarðarminnið. En hverju var veiðimaðurinn á höttunum eftir? Hvern skildi krækt í? Við vitum jú að fiskurinn er aðeins myndlíking fyrir eitthvað ennþá ævintýralegra.

http://stadir.is/files/gimgs/th-25_eva_hooked_stadir_2016.jpg