STAÐIR - PLACES

1,1111% hlutur
Bók, prentuð í upplagi af 150
Bókin er fáanleg á Flakkaranum, Skrímslasetrinu og bensínstöðinni (Orkan) á Bíldudal
Gönguferð á opnun 7.7.2018

Gunndís Ýr Finnbogadóttir (f. 1979) býr og starfar á Íslandi. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist frá Piet Zwart Institute, Rotterdam og Plymouth University árið 2008 og listkennslu frá Listaháskóla Íslands, 2011. Hún hefur meðal annars sýnt verk sín í Casco í Hollandi, Centre for Contemporary Art Ujazdowski Castle í Póllandi, Listasafni Árnesinga, Gerðarsafni, Nýlistasafninu, Van Abbemuseum í Hollandi og Tent, Center for Contemporary Art í Rotterdam.

Verk Gunndísar fjalla m.a. um rými, aðferðir og hefðir í kringum minningar, gestrisni og kvenlegt sjálf. Hún vinnur gjarnan með hugmyndir um ,,höfundinn” og samvinnu til þess að vekja upp spurningar um einstaklingshyggju og hið einstaka. Í gegnum persónulega nálgun á sögu, hefðir og væntingar/mistök skoðar hún aðstæður sem samfélag hennar býr við. Gunndís vinnur í mismunandi miðla eins og innsetningar með textaverkum og gjörningum sem hafa skírskotun/skírskotanir í það rými og samhengi aðstæðna þar sem þau eru sýnd í.

1,1111% object
Book, edition of 150
The book is available at Flakkarinn, The Icelandic Sea Monster Museum and the gas station (Orkan) in Bíldudalur
Guided Walk at the opening 7.7.2018

Gunndís Ýr Finnbogadóttir (b. 1979) lives and works in Iceland. She graduated with a Master degree in Fine Art from Piet Zwart Institute, Rotterdam and Plymouth University 2008 and Art Education from the Art Academy of Iceland 2011. She has exhibited her works in Casco in Holland, Centre for Contemporary Art Ujazdowski Castle in Poland, Árnesinga Art Museum, Kópavogur Art Museum, The Living Art Museum, Van Abbe Museum in Holland and Tent, Center of Contemporary Art in Rotterdam.

Gunndís works orientate around space, the memory around gestures, welcoming and the feminine self. Working with ideas about the “author” and collaboration, using them to spark dialogs that ask questions about individualism and singularity. Through a personal approach to history, traditions and expectations/failures, the artists looks at conditions that her community deals with. Gunndís works with different media often though text work based installations and performance, referencing the space and the context of which the work in shown in.