STAÐIR - PLACES

Dagsverk
Hekla Dögg Jónsdóttir
Skjaldborg, Patreksfjörður
09.06.2016

Verkið hennar Heklu Daggar Dailies / Dagsverk var sýnt á opnunardegi Staða 9 júlí 2016 í Skjaldborg á Patreksfirði. Í verkinu vinnur Hekla markvisst með kvikmyndaformið og notar umhverfið í kringum Skjaldborg sem leiksvið og aðalatriðin í myndverkinu er það sem verður á vegi hennar. Senurnar eru teknar upp dagana fyrir sýningu og er þessi hraða vinnuaðferð í samtali við hinar dæmigerðu dailies sem er hefðbundin vinnuaðferð innan kvikmyndagerðar.

http://stadir.is/files/gimgs/th-53_26_hekla_stadir2016_v2.jpg