STAÐIR - PLACES

Límmiðar. 2018
Stafrænt prent á límfilmu
7,5 x 4,3 cm, 4,3 x 7,5 cm.
Staðsettir víðsvegar í gluggum á sunnanverðum Vestfjörðum

10 verk fyrir staðbundna nagla. 2018
Teikniblokkir 50 bls
18 x 10 cm
Brjánslækur, Flakkarinn

Avant garde. 2018
Opin mán - fimmtudag frá 10 - 15:00
Föstudaga 12:00 - 14:00
Fundarsalurinn í Bæjarskrifstofunum Vesturbyggð
Aðalstræti 64 Patreksfjörður

Myndlistasýning leikskólabarna á sunnanverðum Vestfjörðum í samstarfi við Araklett, Tálknafjarðarskóla (Vindheimar) og Vesturbyggð.
Sýnendur eru Alexander Nói, Arnar Leví, Fanndís Fía, Sigurrós, Óskar Elí, Elma Lind, Sara, Sæmundur, Ísak, Michael, María, Nói, Katrín, Svanhvít og Embla.
Bæjarskrifstofur Aðalstræti 63 Patreksfjörður.

Hildigunnur Birgisdóttir (f. 1980) útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2003.
Verk hennar hafa m.a. verið sýnd í Listasafni Reykjavíkur, Kling & Bang, Nýlistasafninu, i8 og í Annaelle gallery í Stokkhólmi.

Í verkum sínum hefur Hildigunnur rannsakað flókin kerfi með notkun hrekklausra eða jafnvel barnslegra tenginga. Hún leikur sér með spennuna sem myndast getur milli þarfar okkar til að útbúa óhlutbundin þekkingarkerfi og líkamlegra þolmarka skynkerfa okkar. Verk Hildigunnar afhjúpa annmarka, sérvisku og fjarstæðukennd atriði sem finna má í sköruninni á milli hugsjónar og mannlegra skilningskerfa. Slíkur ágangur kemur sér ekki bara vel, heldur liggur hann til grundvallar verkum Hildigunnar og gerir áhorfandann óvænt að miðju alheimsins.

Stickers. 2018
Digital print on plastic
7,5 x 4,3 cm, 4,3 x 7,5 cm
In windows in southern Westfjords

10 pieces for local nails. 2018
50 pages sketchbooks
10 x 18 cm
Brjánslækur, Flakkarinn

Avant garde. 2018
Open Mon - Thursday 10 - 3PM
Friday 12:00 - 2PM
Municipality office Vesturbyggð
Aðalstræti 64 Patreksfjörður

Exhibition by children from the southern region of Westfjords. In collaboration with Araklettur, School of Tálknafjörður and Vesturbyggð.

Artists: Alexander Nói, Arnar Leví, Fanndís Fía, Sigurrós, Óskar Elí, Elma Lind, Sara, Sæmundur, Ísak, Michael, María, Nói, Katrín, Svanhvít og Embla.
Municipal office at Aðalstræti 63 Patreksfjörður

Hildigunnur Birgisdóttir (b. 1980) graduated from the Iceland Academy of the Arts in 2003. Her works have been shown at The Reykjavík Art Museum, Kling and Bang, The Living Art Museum, and Annaelle gallery in Stockholm.
Hildigunnur Birgisdóttir's practice can be seen as an exploration of complex systems through simple or naïve interfaces. Playing with the tensions between our need to create abstract systems of knowledge, and the physical limitations of our own systems of perception, Birgisdóttir’s work wryly reveals the imperfections, eccentricities, and elements of the nonsensical at the intersection of ideal, and human, understanding. These intrusions are not only welcome but fundamental to Birgisdóttir’s work, situating us, unexpectedly, at the centre of our universe.