STAÐIR - PLACES

Mót / Print
2014
Tálknafjörður, Vestfirðir
65°37'22.3"N - 23°53'50.2"W

Karlotta Blöndal

Verkið Mót samanstendur af 13 stöngum sem komið er fyrir í dalsmynni, suðvestan megin í Tálknafirði á Vestfjörðum. Efst á stöngunum eru krókar sem á eru festar pappírsarkir. Blöðin losna frá með vindinum, fjúka til og finna sér stað í umhverfinu, leggjast upp að steinum og ofan í gjótur, á grasið og utan í árbakka. Eftir nokkurn tíma, eftir einhverja daga, verður til einskonar þrykk af umhverfinu, hvert blað drekkur í sig þann stað sem það lendir á og framkallar með veðuröflunum mynd af staðnum. Verkið verður til í bilinu milli lands og pappírs, fyrir tilstilli veðurs og umhverfis.

English

Print
2014
Karlotta Blöndal
Tálknafjord, Westfjords
65°37'22.3"N - 23°53'50.2"W

The work by Karlotta Blöndal titled Print comprises of 13 aluminum bars that have been placed in a valley, southwest of Talknafjordur in the West of Iceland. On the top of the of the bars are hooks where a piece of paper was hooked. The papers move with the wind, and become loose from the hooks and fly into the landscape. Falling into the landscape.

Then they were left there, picking up the imprint of the landscape. The artist gathered all the papers and through a process of drying them they now show us the boundaries between the paper and the land, the weather and process, time and imprint.

http://stadir.is/files/gimgs/th-9_karlotta_stadir_2014.jpg