STAÐIR - PLACES

Rústin / Bakkabíó
Ragna Róbertsdóttir
Bakkadalur
09.06.2016

Í Bakkadal er verkið hennar Rögnu Róbertsdóttur. Verkið er innsetningu í rúst sem listamaðurinn hefur unnið í samvinnu við Ásmund Hrafn Sturluson arkitekt. Rústin eða Bakka Bíó, hefur staðið óhreyfð í áratugi við hús Rögnu í Bakkadal og hefur hún lengi velt vöngum hvernig mögulegt væri að virkja rýmið og sjónarhornin innan úr rústinni.

http://stadir.is/files/gimgs/th-27_ragna_stadir_2016.jpg