Starkaður Sigurðarson 


Við getum heimsótt Selárdal og farið síðan aftur. Tekið eitthvað með okkur eins og stein eða strá eða hugsun eða bækling. Ef við komum með eitthvað hingað núna þá er það lítið í samanburði við það sem var hér og er hér. Það er ekki óeðlilegt. Hérna var fólk með drauma og þrár, vildu eitthvað, gróðursettu tré og byggðu hallir. Kannski er hægt að hugsa um þau sem öll hafa á endanum horfið frá þessum stað á hátt sem býr ekki til úr þeim goðsögn eða draug.

We can visit Selárdalur and then leave. Take something with us like a stone or a long stalk of straw or a thought or a pamphlet. If we bring something to this place now it is small in comparison to what was here and is here. That is not unusual. Here there were people with dreams and desires, who wanted something, planted trees and built castles. Maybe it is possible to think of all those who have left this place in a way that does not turn them into myths or ghosts.

Ljónin í grasinu / Blóm og selir sem eru líka menn – Hluti I & II

Lions in the Overgrown Grass / Flowers and Seals That Are Also People – Part I & II

Rekaviður af Langanesi Driftwood from Langanes
2021

Sýningarstjóri Curator Eva Ísleifs