Eva ÍsleifsHooked
Hafnargarðurinn, Bíldudalur
Varanlegt útilistaverk
09.06.2016

Hooked 
The harbour, Bíldudalur
Permanent outdoor artwork


Verkið Hooked eftir Evu Ísleifs er á Bíldudal. Íbúar Bíldudals hafa löngum verið þekktir fyrir sagnahefð. Listaverkið syngur óð til þeirrar hefðar. Á ævintýralegan hátt hefur öngullinn krækt sig í fjarðarminnið. En hverju var veiðimaðurinn á höttunum eftir? Hvern skildi krækt í? Við vitum jú að fiskurinn er aðeins myndlíking fyrir eitthvað ennþá ævintýralegra.

The work Hooked is positioned in the harbour of Bildudalur in Arnafjörður. Residents of Bíldudalur have long been known for storytelling. The artwork is meant to emphasis that as it is hooked into the landscape. But what is the fisherman looking for? Whom is it meant for of course we know that the fish is only a metaphor for something that is far more fairytell like.