Hekla Dögg Jónsdóttir 
Dagsverk / Dailies
Stillur úr myndinni - Stills from the film 
Skjaldborg, Patreksfjörður
09.06.2016

Verkið hennar Heklu Daggar Dailies / Dagsverk var sýnt á opnunardegi Staða 9 júlí 2016 í Skjaldborg á Patreksfirði. Í verkinu vinnur Hekla markvisst með kvikmyndaformið og notar umhverfið í kringum Skjaldborg sem leiksvið og aðalatriðin í myndverkinu er það sem verður á vegi hennar. Senurnar eru teknar upp dagana fyrir sýningu og er þessi hraða vinnuaðferð í samtali við hinar dæmigerðu dailies sem er hefðbundin vinnuaðferð innan kvikmyndagerðar.

The work Dailies by the artist Hekla Dögg Jónsdóttir var screened on 9th of July 2016 in Skjaldborg in Patreksfjordur. In the film Hekla uses the methods of filmmaking and the environment as her stage and the main scenes in the film are what happens on her way. The sequences are filmed within a short period leading up to the opening of the exhibition thus fortelling the method that the artist uses and known in the film industry as the classical dailies.