Ragna Róbertsdóttir
Bakkabíó
Bakkadalur
09.07.2016

Bakka Cinema 
Bakkadalur 

Í Bakkadal er verkið hennar Rögnu Róbertsdóttur. Verkið er innsetning í rúst sem listamaðurinn hefur unnið í samvinnu við Ásmund Hrafn Sturluson arkitekt. Rústin eða Bakka Bíó, hefur staðið óhreyfð í áratugi við hús Rögnu Hól í Bakkadal og hefur hún lengi velt vöngum yfir því hvernig mögulegt væri að virkja rýmið og sjónarhornin innan úr rústinni.

In the valley Bakkadalur the artist Ragna Róbertsdóttir created an installation in one of the ruins there. The work is created in collaboration with Ásmundur Hrafn Sturluson architect. The ruin is close to the artist resident in the Westfjords and Ragna wanted to activate the view from the ruin empashising the nature that surrounds us and our relationship with it.