Um / AboutSTAÐIR, á ensku PLACES, er vinnudvöl og myndlistarverkefni sem fer fram á Vestfjörðum.

STAÐIR hófust árið 2013 með það fyrir sjónum að skapa vettvang fyrir vestan fyrir listamenn að vinna ýmist varanleg eða tímabundin verk í kringum sögulega og einstaka staði.

Tilgangur verkefnisins er að gefa listamönnum tíma og aðstöðu til að vinna að nýjum verkum í skapandi umhverfi með náttúruna í forgrunni.

Stjórn 
Becky Forsythe
Eva Ísleifs
Þorgerður Ólafsdóttir 

Í samstarfi við Húsið 
Julie Gasiglia
Aron Ingi Guðmundsson


Hafa samband
stadirplaces(at)gmail.com

Hönnun á sýningarskrá og logo 2018 - 
Una Baldvinsdóttir 

Hönnun á sýningarskrá og logo 2014 - 2016 
Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Geirfinnsdóttir Studio Studio 

PLACES is a biannual exhibition project and mobile residency in the Westfjords, Iceland that began with the aim of initiating a platform for artists to develop new work, permanent or time-based, with close connection to nature or historical and significant places.

The project’s purpose is to provide artists with time and place to develop new work in a creative environment with nature in the foreground by offering time, space and the freedom to develop new ways of working.

Comittee
Becky Forsythe
Eva Ísleifs
Þorgerður Ólafsdóttir

In collaboration with Húsið
Julie Gasiglia
Aron Ingi Guðmundsson

Contact
stadirplaces(at)gmail.com


Design exhibition catalog and logo 2018 - 
Una Baldvinsdóttir