Um / AboutSTAÐIR, á ensku PLACES, er vinnudvöl og myndlistarverkefni sem fer fram á Vestfjörðum.

STAÐIR hófust árið 2013 með það fyrir sjónum að skapa vettvang fyrir vestan fyrir listamenn að vinna ýmist varanleg eða tímabundin verk í kringum sögulega og einstaka staði.

Tilgangur verkefnisins er að gefa listamönnum tíma og aðstöðu til að vinna að nýjum verkum í skapandi umhverfi með náttúruna í forgrunni.

Hafa samband
stadir(at)stadir.is

Hönnun á sýningarskrá og logo 2018
Una Baldvinsdóttir 

Hönnun á sýningarskrá og logo 2014 - 2016 
Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Geirfinnsdóttir Studio Studio 

PLACES is a biannual exhibition project and mobile residency in the Westfjords, Iceland that began with the aim of initiating a platform for artists to develop new work, permanent or time-based, with close connection to nature or historical and significant places.

The project’s purpose is to provide artists with time and place to develop new work in a creative environment with nature in the foreground by offering time, space and the freedom to develop new ways of working.

Contact
stadir(at)stadir.is


Design exhibition catalog and logo 2018
Una Baldvinsdóttir